SMS stuttnúmer
SMS þjónustuveitendur geta fengið úthlutað sérstökum SMS stuttnúmerum fyrir þjónustu sína. Þannig hafa þeir yfir að ráða sínum eigin númerum en þurfa ekki að selja þjónustu sína í gegn um númer sem eru á vegum farsímafyrirtækjanna.
Umsókn um SMS stuttnúmer (Rafrænt eyðublað)
Umsókn um SMS stuttnúmer (Rafrænt eyðublað)
SMS stuttnúmer sem hefur verið úthlutað
SMS stuttnúmer |
Fyrirtæki |
---|---|
1901 | Inkasso ehf. |
1902 | Smálán ehf. |
1909 | Micro Finance ehf. |
1910 | Síminn hf. |
1917 | Hraðpeningar |
1919 | Kredia |