Verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur
Þann 28. janúar 2016 voru birtar nýjar verklagsreglur um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum.
Fjarskiptastofa vann að endurskoðun á verklagsreglunum með hliðsjón af því hvernig slík skráning og miðlun gekk fyrir sig frá því nýtt fyrirkomulag um miðlun símaskrárupplýsinga tók gildi þann 1. júlí 2014.
Sjá frétt hér á vefnum frá 28. janúar 2016