Tíðnisvið án leyfis
Sum tíðnisvið eru ætluð fyrir tiltekna þjónustu án sérstakrar úthlutunar á tíðnum til einstakra notenda. Þetta á t.d. við um:
- Fjarskipti við skip og flugvélar, fjarskipti amatöra o.fl.
- Tíðnisvið fyrir farnet - Sjá lista yfir tíðnisvið og notkun
- Skammdrægur búnaður - sjá lista
Sjá Evróputilmæli um skammdrægan fjarskiptabúnað (Short Range Devices (SRD)) sem gilda hér á landi:
ERC/REC/70-03