Reglur um ríkisstyrki vegna háhraða fjarskiptaneta
Þann 21. maí 2014 var haldið námskeið á vegum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) og Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) um reglur ESA varðandi ríkisstyrki og þau viðmið sem notuð eru varðandi aðkomu ríkisins að uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta.
Hér fyrir neðan eru glærur fyrirlesaranna frá ESA birtar með góðfúslegu leyfi þeirra:
Main principles of the EEA broadband state aid rulesDecisions on public funding in the broadband sector