Eftirlit með gjaldskrá og viðskiptaskilmálum innan alþjónustu
Eftirlit með póstmálum á Íslandi fluttist yfir til Byggðastofnunar frá og með 1. júlí 2021.
Sjá nánar á vef Byggðastofnunar
Póst- og fjarskiptastofnun hefur eftirlit með viðskiptaskilmálum og gjaldskrám innan alþjónustu, sbr. 16-18. gr. laga um póstþjónustu. Sjá nánar meðfylgjandi stöðuskjöl og fylgigögn:
Gjaldskrá vegna pakkasendinga
Gjaldskrá ÍSP fyrir „Pakka innanlands“ - Janúar 2020
Stöðuskjal - Eftirlit Póst- og fjarskiptastofnunar með gjaldskrá Íslandspósts innan alþjónustu (Október 2020)
Stöðuskjal - Eftirlit Póst- og fjarskiptastofnunar með gjaldskrá Íslandspósts innan alþjónustu (Febrúar 2020)
Gögn frá Íslandspósti ohf.:
Kostnaðarlíkan Íslandspósts (Ekki birt - trúnaður).
Gögn um bókhaldslega aðgreiningu (Ekki birt - trúnaður), sbr. þó yfirlýsingar PFS um bókhaldslega aðgreiningu
Tölvupóstur frá ÍSP til PFS, dags. 16. desember 2019
Bréf Íslandspósts, dags. 22. janúar 2020
Önnur gögn:
Bréf Póst- og fjarskiptastofnunar, dags. 23. desember 2019
Bréf Póst- og fjarskiptastofnunar, dags. 5. febrúar 2020
Gjaldskrá vegna bréfasendinga
Yfirlýsing PFS vegna fyrirhugaðrar gjaldskrárhækkunar ÍSP 1.1.2021 - 18. desember 2020
Gjaldskrá ÍSP fyrir, „Bréfapóst innanlands>" - Janúar 2020
Ýmis önnur gjöld
Yfirlit yfir ýmis viðbótargjöld Íslandspósts - 30. desember 2019