Útgefið efni
Hér fyrir neðan er yfirlit yfir útgefið efni Fjarskiptastofu eftir árum. Ársskýrslur stofnunarinnar eru á sérstakri síðu, sjá hlekk hér til vinstri.
2021
- Greinargerð - Gjald fyrir erlendar póstsendingar - PFS(21)06 - Júní 2021
- Verðbreytingar á bréfum til útlanda innan alþjónustu ogverðskrá pakka innanlands 10kg - PFS(21)05 - Júní 2021
- Samráð - Endurskipulag tíðniúthlutana á árunum 2022-2023 - PFS(21)04 - Júní 2021
- Yfirlit yfir lagaákvæði um samstarf um uppbyggingu fjarskiptainnviða og samnýtingu þeirra - PFS(21)03 - Apríl 2021
- Afstaða PFS til samstarfs um reiki - PFS(21)02 - Apríl 2021
- Tölfræðiskýrsla PFS fyrir árið 2020 - PFS(21)01 - Apríl 2021
2020
- Verðbreytingar á bréfapósti innan alþjónustu - PFS(20)-17 - Desember 2020
- Tölfræðiskýrsla PFS - Fyrri hluti 2020 - PFS(20)-16 - Desember 2020
- Yfirlit bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts fyrir árið 2019 - PFS(20)-15 - Nóvember 2020
- Neytendakönnun á fjarskiptamarkaði - PFS(20)-13 - Október 2020
- Gjaldskrá Íslandspósts ohf. innan alþjónustu „Pakkar innanlands“ - PFS(20)-12 - Október 2020
- Samráð um útnefningu alþjónustuveitanda síma- og internetþjónustu í sérstökum tilvikum- PFS(20)-11 - September 2020
- Álitsgerð fyrir Símann um 2. mgr. 46. gr. fjarskiptalaga - PFS(20)-10 - Ágúst 2020
- Samráð við hagsmunaaðila vegna útnefningar alþjónustuveitanda í póstþjónustu - PFS(20)-09 - Júní 2020
Viðauki 1 - Virk og óvirk markaðssvæði
- Viðauki II - Virk markaðssvæði
Viðauki III - Yfirlit yfir spurningar - Samráð um markaðsgreiningu á heildsölumörkuðum - PFS(20)-08 - Apríl 2020
Viðauki 1 - Landfræðileg greining
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2019 - PFS(20)-07 - Maí 2020
- Niðurstöður samráðs um samstarf og samnýtingu fjarskiptainnviða með sérstaka áherslu á uppbyggingu 5G - PFS(20)-06 - Maí 2020
- Stefna PFS um öryggi og virkni fjarskiptainnviða - PFS(20)-05 - Mars 2020
- Niðurstaða samráð um úthlutun á 5G tíðniheimildum - PFS(20)-04 - Febrúar 2020
- Hugmyndir um miðlægt innviðafyrirtæki í fjarskiptum - PFS(20)-03 - Febrúar 2020
- Stöðuskjal - Eftirlit PFS með alþjónustu Íslandspósts PFS(20)-02 - Febrúar 2020
- Greinargerð PFS með ábendingum vegna afleiðinga óveðurs 2019 PFS(20)-01 - Febrúar 2020
2019
- Yfirlit yfir ýmis viðbótargjöld sem Íslandspóstur ohf. tekur vegna póstþjónustu PFS(19)-14 - Desember 2019
- Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla fyrir árið 2018 PFS(19)-13 - Desember 2019
- Greinargerð um sendingargjald á erlendar póstsendingar PFS(19)-11 - Desember 2019
- Samráð um fyrirhugaða úthlutun á tíðniheimildum fyrir 5G PFS(19)-10 - Desember 2019
- Niðurstöður úr samráði um farnetsþjónustu og úthlutun tilheyrandi tíðnisviða 2019-2025 PFS(19)-09 - Desember 2019
- Fjarskiptamarkaður - Tölfræðiskýrsla PFS 1-6 2019 PFS(19)-08 - Nóvember 2019
- Samráðsskjal vegna stefnu PFS um öryggi og virkni fjarskiptainnviða PFS(19)-07 - Nóvember 2019
- Ný tölfræðiskýrsla fyrir árið 2018 um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum - September 2019
- Samstarf og samnýting fjarskiptainnviða PFS(19)-04 - September 2019
- Leiðbeiningar um túlkun skilyrða fyrir skráningu fjarskiptafyrirtækja PFS(19)-06 - júlí 2019
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2018 PFS(19)-03 - Júní 2019
- Samráð vegna umsóknar Mílu um alþjónustuframlag PFS(19)-02 - Maí 2019
- Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla um árið 2017 PFS(19)-05 - Mars 2019
- Umræðuskjal um stefnu PFS fyrir ákveðin tíðnisvið 2019-2025 PFS(19)-01 -Febrúar 2019
2018
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2018 PFS(18)-04 Nóvember 2018
- Skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar um gervihnattatíðnir PFS(18)-02 Nóvember 2018
- Leiðbeiningar PFS um frágang og öryggi ljósleiðarastrengja PFS(18)-01 Nóvember 2018
- Samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum fyrir árið 2017 Júní 2018
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2017 Maí 2018
2017
- Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2016 Desember 2017
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2017 Nóvember 2017
- Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2016 Ágúst 2017
- Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla um árið 2016 Ágúst 2017
- Úttekt á réttleika símaskrárupplýsinga - skýrsla MMR - Júlí 2017
- Samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum fyrir árið 2016 Júní 2017
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2016 Maí 2017
- Skýrsla um verkefni PFS árið 2016 vegna ljósleiðarauppbyggingar sveitarfélaga Mars 2017
- Þróun á sjónvarpsáhorfi og hlutdeild hliðraðs áhorfs 2012 – 2016 Janúar 2017
2016
- Jöfnunarsjóður alþjónustu - skýrsla um árið 2015 Desember 2016
- Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2015 Desember 2016
- Markaðsúttekt á CE-merkingum fjarskiptatækja Haust 2016
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2016 ) Nóvember 2016
- Úttekt á réttleika símaskrárupplýsinga birt í September 2016
- Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2015 Ágúst 2016
- Samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum fyrir árið 2015 Júní 2016
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2015 Maí 2016
- Nethlutleysi - Skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar vegna úttektar á netmismunun og forgangsstýringum á íslenskum farnetsmarkaði 4. apríl 2016
- Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2014 Mars 2016
- Yfirlit vegna bókhaldslegs aðskilnaðar Íslandspósts árið 2013 Mars 2016
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2013 og 2104 Mars 2016
- Skýrsla um verkefni PFS árið 2015 vegna ljósleiðarauppbyggingar sveitarfélaga Febrúar 2016
- Þróun á sjónvarpsáhorfi og hlutdeild hliðraðs áhorfs 2012 – 2015 Febrúar 2016
- Verklagsreglur PFS um skráningu og miðlun upplýsinga um áskrifendur sem úthlutað hefur verið númerum í fastlínu- og farsímakerfum 28. janúar 2016
2015
- Skýrsla PFS um úttekt á afgreiðslutíma númeraflutningsbeiðna (PDF) Desember 2015
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2015 (PDF) Nóvember 2015
- Þjónustulýsing PFS vegna uppbyggingar opinberra aðila á háhraðanetum (PDF) Október 2015
- Niðurstöður samráðs um tíðniskipulag fyrirfarnetsþjónustu og úthlutun tilheyrandi tíðnisviða 2015 – 2018 (PDF) September 2015
- Ársskýrsla netöryggissveitarinnar CERT-ÍS fyrir árið 2014 (PDF) Júlí 2015
- Samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum fyrir árið 2014 (PPT, 3,57 MB) Birt í júlí 2015
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2014 (PDF) Apríl 2015
- Leiðbeiningabæklingur PFS varðandi óumbeðin fjarskipti og beina markaðssetningu (PDF) Febrúar 2015
2014
- Ljósleiðarauppbygging og ríkisstyrkir - Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög og aðra opinbera aðila vegna uppbyggingar ljósleiðarakerfa. Nóvember 2014
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2014 (PDF) Október 2014
- Samanburðarskýrsla um fjarskiptanotkun á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndunum fyrir árið 2013 (PDF) Júlí 2014
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2013 (PDF) Maí 2014
2013
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2012 (PDF) Desember 2013
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri hluta ársins 2013 (PDF) Nóvember 2013
- Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun 2012 (PDF) Júlí 2013
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2010 - 2012 (PDF) Maí 2013
2012
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2011 (PDF) Desember 2012
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri hluta ársins 2012 (PDF) Nóvember 2012
- Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun 2011 (PDF) Júlí 2012
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2009 - 2011 (PDF) Maí 2012
2011
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2010 (PDF) Desember 2011
- Skýrsla rannsóknarfyrirtækisins Cullen, unnin fyrir ESB, um stöðu fjarskipta og upplýsingatækni í þeim löndum sem teljast taka þátt í stækkunarferli Evrópusambandsins, þ.á.m. á Íslandi Desember 2011)
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2011 (PDF) Nóvember 2011
- Greining PFS á kvörtunum neytenda til Neytendasamtakanna vegna fjarskiptamála árið 2010 (PDF) Nóvember 2011
- Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun 2010 Júlí 2011
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2008 - 2010 (PDF) Maí 2011
- Könnun PFS á eiginleikum IP fjarskiptaneta og gæðum netþjónustu í dreifbýli Febrúar 2011
2010
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2009 (PDF) Nóvember 2010
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2010 (PDF) Nóvember 2010
- Úttekt á framkvæmd reglugerðar um alþjóðlegt reiki á almennum farsímanetum (PDF) Ágúst 2010
- Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun 2009 (PDF - enska) Júní 2010
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2007 - 2009 (PDF) Maí 2010
2009:
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2009 (PDF) Nóvember 2009
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árið 2008 (PDF) Nóvember 2009
- Tölfræðiskýrsla PFS um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2006 - 2008 (PDF) Júní 2009
- Skýrsla ERG (European Regulatory Group) um alþjóðlegt reiki fyrir mánuðina apríl - sept. 2008(PDF) Janúar 2009
2008:
- Skýrsla PFS um hugsanlega stofnun öryggis- og viðbragðsteymis (CSIRT/CERT) gegn öryggisatvikum í fjarskipta- og upplýsinganetum (PDF) (Ágúst 2008) (Skýrslan var unnin fyrir samgönguráðuneytið)
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn á fyrri helmingi ársins 2008 (PDF) Desember 2008
- Eurostat - Tölfræði um póstþjónustu í Evrópu árið 2006 (PDF) Nóvember 2008
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2006 og 2007 (PDF) Október 2008
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2007 (PDF) Ágúst 2008
- Tölfræðiskýrsla um íslenska fjarskiptamarkaðinn 2006(PDF)
Unnin á seinni hluta árs 2007, birt 2. júní 2008 eftir úrskurð úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um að stofnuninni væri heimilt að birta þær upplýsingar sem í skýrslunni er að finna.
2007:
- Eurostat - Tölfræði um póstþjónustu í Evrópu árin 2004 og 2005 (PDF) Nóvember 2007
- Alþjóðlegur og norrænn verðsamanburður á farsíma- og heimasímaþjónustu frá breska greiningarfyrirtækinu Teligen (PDF) Maí 2007
- Skýrsla um jöfnunarsjóð alþjónustu fyrir árin 2000 - 2005 (PDF) Apríl 2007
- Gagnaflutningur frá útlöndum, könnun meðal fyrirtækja sem veita internetþjónustu (PDF) Janúar 2007
2006:
Norræn skýrsla um farsímamarkaðinn
Á sameiginlegum fundi forstjóra systurstofnanna Póst og fjarskiptastofnunar á Norðurlöndunum þann 7. nóvember 2005 var ákveðið að setja á stofn vinnuhóp til þess að bera saman farsímamarkaðina á Norðurlöndunum. Megin markmið verkefnisins var að kanna áhrif reglugerða á markaðsþróun og samkeppni í þeim tilgangi að meta reynsluna og árangur eftir löndum.
Í september 2006 var skýrsla vinnuhópsins kynnt. Þar kemur fram að GSM þjónusta hækkar í verði á Íslandi meðan hún lækkar á hinum Norðurlöndunum.
- Sjá skýrsluna í heild (PDF) (á ensku)
- Úrdráttur úr skýrslunni á íslensku (PDF)
2005:
- Íslendingar greiða lægstu gjöld fyrir heimilissíma samkvæmt OECD-skýrslu - sept.2005 PFS gerir reglulega neytendakönnun í samstarfi við Gallup. Í april 2005 gerði IMG-Gallup könnun á símnotkun, greint eftir fjarskiptafyrirtækjum, þjónustu, aldri og kyni. Hún sýndi að níu af hverjum tíu Íslendingum áttu farsíma, en að innan við fimmtungur þeirra vissi hvað mínútan í farsímtali kostar. Enn færri vissu hvað það kostaði á hringja á milli síma hjá farsímafyrirtækjunum tveimur, Símanum og Og Vodafone. Einnig komí ljós að tiltölulega fáir skipta um GSM þjónustuaðila, einungis tæplega 16% aðspurðra höfðu gert það á síðustu tveimur árum. Þá taldi tæplega helmingur símnotenda upplýsingar frá fjarskiptafyrirtækjum flóknar. Könnunin náði til tæplega 1300 manns á aldrinum 16-75 ára á landinu öllu. Svarhlutfall var rúmlega 62%.
-
- Sjá alþjóðlega verðkönnun breska greiningarfyrirtækisins Teligen á símgjöldum í maí 2005
(pdf-snið 116 KB).
- Sjá alþjóðlega verðkönnun breska greiningarfyrirtækisins Teligen á símgjöldum í maí 2005
2004:
Símakönnun var gerð á tímabilinu 26. febrúar til 10. mars 2004 og var úrtakið 1.350 manns af öllu landinu sem valdir voru með tilviljunaraðferð úr þjóðskrá. Af 1.320 manna úrtaki var svarhlutfall 64,1% eða 800 manns. Í könnuninni koma m.a. fram upplýsingar um notendur heimilissíma og farsíma, hvað ræður vali þeirra á þjónustuaðila og hversu hreyfanlegir notendur eru í viðskiptum við þjónustuaðila.