Hoppa yfir valmynd
Tungumál EN
Heim

Norrænn samanburður á fjarskiptanotkun

Frá árinu 2010 hefur árlega komið út sameiginleg skýrsla fjarskiptaeftirlitsstofnana á Norðurlöndum þar sem mikilvægir þættir fjarskiptanotkunar íbúa landanna eru bornir saman. Skýrslan er unnin af vinnuhópi sérfræðinga sem samanstendur af fulltrúum allra landanna sem þátt taka.

Árið 2012 bættust tvö Eystrasaltslönd í hópinn, þ.e. Eistland og Litháen og árið 2013 tók Lettland einnig þátt í samanburðinum þannig að skýrslan fyrir það ár inniheldur samanburð milli átta landa.


Hér fyrir neðan má skoða þær skýrslur sem út eru komnar.

 

Tölfræðina má einnig skoða í gagnagrunni hennar sem geymdur er hjá systurstofnun Fjarskiptastofu í Svíþjóð, Post- og telestyrelsen.

 

 
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábending þín er móttekin

Af hverju ekki?